Sunnudagur 29.mars 2020
Fókus

Sjáðu myndband: Conor McGregor kýlir gamlan mann í andlitið

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af írska bardagakappanum Conor McGregor að kýla mann á krá í Dublin dreifist nú líkt og eldur um sinu um netheima.

Myndbandið birti slúðurmiðillinn TMZ, en á því sést Conor kýla eldri mann í andlitið sem virðist neita að drekka viskíið hans.

Svo virðist vera að Conor hafi mætt á kránna til að gefa mönnum að smakka Viskíið sem hann framleiðir og ber nafnið Proper Twelve. Einn kráargesturinn virðist hafa neitað að drekka glas af þessum áfenga drykk þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Conors sem brást við með því að slá manninn í andlitið.

Conor keppir í MMA og er þekktur fyrir að lenda í vandræðum utan keppni. Hann hefur kastað trillu í rútu, kastað flöskum í átt að áhorfendum og keppinautum sínum. Auk þess sem hann hefur verið ásakaður um nauðgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Magnús kemur með lausn á vandamálinu sem allir þekkja – „Ég vil binda enda á þessa óvissu“

Magnús kemur með lausn á vandamálinu sem allir þekkja – „Ég vil binda enda á þessa óvissu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigurjón segist aldrei eiga krónu: Rifjar upp tilurð Beverly Hills 90210 – „Öllum fannst þetta óttalega lélegt“

Sigurjón segist aldrei eiga krónu: Rifjar upp tilurð Beverly Hills 90210 – „Öllum fannst þetta óttalega lélegt“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Klassa druslu slegið á frest

Klassa druslu slegið á frest
Fókus
Fyrir 6 dögum

Linda keypti íbúð sem hafði ekki verið snert í 72 ár – „Mér finnst fátt vera áhætta“

Linda keypti íbúð sem hafði ekki verið snert í 72 ár – „Mér finnst fátt vera áhætta“