Fimmtudagur 21.nóvember 2019
Fókus

Nýtt áhorfendamet slegið á Netflix

Fókus
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur fáum á óvart að þriðja sería Netflix-þáttanna Stranger Things hafi slegið rækilega í gegn, en nýjustu tölur sýna fram á að áhorfið hafi gengið vonum framar.

Frá og með deginum í gær höfðu rúmlega 40 milljónir notenda horft á seríuna og er það nýtt áhorfendamet hjá streymiveitunni, en þáttaröðin var gefin út á fimmtudaginn þann 4. júlí. Af þessum 40 milljónum hefur tæpur helmingur klárað seríuna á fyrstu fjórum dögunum.  Þess má geta að næst­vin­sælasta serían sem fram­leidd er af Net­flix var Um­brella A­cademy en 45 milljónir horfðu á seríuna á fyrsta mánuði hennar í sýningu.

Sjá einnig: Vissir þú þetta um Stranger Things?

Streymiveitan tilkynnti á Twitter að engin kvikmynd eða þáttaröð hefur fengið jafnmikið áhorf á jafnstuttum tíma.


Talið er líklegt að gefin verði út önnur sería en framleiðendur þáttanna hafa ekki staðfest þær fregnir um hvenær næsta næsta framhald muni líta dagsins ljós. Í ljósi þessarar gífurlegu aðsókn þykir þó afar ólíklegt að ekki verði haldið áfram með þessa stórvinsælu spennuþætti fyrr en síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Yfirheyrslan – Edda Björgvins: Mesta áhættan að vera flugfreyja hjá Iceland Express

Yfirheyrslan – Edda Björgvins: Mesta áhættan að vera flugfreyja hjá Iceland Express
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir Íslendinga sem flytja til útlanda vera kraftmikið fólk: Letingjarnir fara hvergi – „Ég er ekki að reyna að koma þjóðinni úr landi“

Segir Íslendinga sem flytja til útlanda vera kraftmikið fólk: Letingjarnir fara hvergi – „Ég er ekki að reyna að koma þjóðinni úr landi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Miðill í sauðargæru

Miðill í sauðargæru
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orðapróf Dags íslenskrar tungu – Þekkir þú þessi orð?

Orðapróf Dags íslenskrar tungu – Þekkir þú þessi orð?
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég var alinn upp í hörkutólamenningu í bland við alkóhól“

„Ég var alinn upp í hörkutólamenningu í bland við alkóhól“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tom Hanks átti upphaflega að leika í Friends

Tom Hanks átti upphaflega að leika í Friends