fbpx
Mánudagur 18.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Móðir hans málaði mynd og var viss um að engum myndi líka hún – Netsamfélagið brást við á frábæran hátt

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. febrúar 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir nokkrum dögum deildi notandinn Gaddafo mynd á Reddit af móður sinni. Á myndinni sést móðir hans halda á listaverki og við myndina skrifar Gaddafo:

„Mamma málaði þessa mynd og er viss um að engum muni líka. Þetta er önnur myndin sem hún málar.“

Kristoffer brást við og málaði mynd af móðurinni haldandi á málverkinu sínu.

Hér má sjá myndband af honum mála verkið.

Og síðan tók sá næsti við og málaði mynd af Kristoffer haldandi á hans málverki.

Og síðan sá næsti og næsti og næsti……

Bryan hér fyrir ofan vill selja sitt málverk til styrktar góðgerðarmálefni.

Hér má sjá „ættartré“ málverksins í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Lögmaðurinn og blaðamaðurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Lögmaðurinn og blaðamaðurinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rakel Unnur hætti að drekka og ákvað að láta drauminn rætast: „Ég er loksins að fá allt til baka sem ég hef gert“

Rakel Unnur hætti að drekka og ákvað að láta drauminn rætast: „Ég er loksins að fá allt til baka sem ég hef gert“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir hjónabandið við Michael Jackson hafa verið blekkingu: „Ég var sú sem sagði við hann: „Ég skal eignast börnin þín“

Segir hjónabandið við Michael Jackson hafa verið blekkingu: „Ég var sú sem sagði við hann: „Ég skal eignast börnin þín“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fókus býður í bíó – Þorir þú á eina umtöluðustu hrollvekju ársins?

Fókus býður í bíó – Þorir þú á eina umtöluðustu hrollvekju ársins?