fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Óhugnanleg ófreskja í Garðabæ: „Fer ekki í Costco fyrr en hún er farin“

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í þessum mánuði hóf verslun Costco í Kauptúni sölu á risa kónguló sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Kóngulóin sem getur bæði hreyft sig og gefið frá sér hljóð er gríðarlega stór. Svo stór að margir viðskiptavinir verslunarinnar hafa hreinlega orðið hræddir. Í Facebook-hópnum Keypt í Costco Ísl.- Myndir og verð hafa skapast heitar umræður um skepnuna.

Er fólk gengið af göflunum???,“ segir einn meðlimur hópsins er kóngulóin kostar að sögn notenda tæplega 40 þúsund krónur.

Annar notandi síðunnar ætlar að sniðganga verslunina á meðan kóngulóin er til sölu. „Takk fyrir þessa mynd- ég fer ekki í Costco fyrr en hún er farin.“

Ekki eru allir ósáttir við kóngulónna. „Dauð langar í hana en nú þegar tekur halloween skrautið meira pláss í geymslunni en jóla dótið,“ skrifar einn notandi.

Alvöru stykki!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar