fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Þetta listaverk verður líklega selt á milljarða á næstunni

Fókus
Fimmtudaginn 13. september 2018 21:30

Portrait of an Artist (Pool with Two Figures) heitir verkið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppboðshúsið Christie’s í New York reiknar með að 80 milljónir Bandaríkjadala, níu milljarðar króna, fáist fyrir listaverk enska listmálarans David Hockney þegar það verður boðið upp á næstunni.

Ef svo fer verður listaverkið það verðmætasta eftir listamann sem enn er á lífi, en Hockney, sem er 81 árs, málaði verkið árið 1972.

Í frétt breska blaðsins Telegraph segir að verkið sé í eigu milljarðamæringsins Joe Lewis, en Lewis þessi er einna þekktastur fyrir að vera eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur.

Hockney er meðal merkustu núlifandi listamannanna en hans dýrasta verk, hingað til að minnsta kosti, seldist á 28,5 milljónir dala á uppboði í New York fyrr á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“
Fókus
Í gær

Eurovision: Skemmtilegar, skondnar og skrítnar staðreyndir

Eurovision: Skemmtilegar, skondnar og skrítnar staðreyndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ótrúlegar staðreyndir um Friends sem þú vissir ekki

Sex ótrúlegar staðreyndir um Friends sem þú vissir ekki
Fyrir 3 dögum

Súkkulaðisvindlarinn plataði samstarfsfólk sitt: „Þetta er eitthvað sjúklegt sem ég ræð ekki við“

Súkkulaðisvindlarinn plataði samstarfsfólk sitt: „Þetta er eitthvað sjúklegt sem ég ræð ekki við“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lína Birgitta: „Ég er mjög peppandi. Mér finnst það og flestir segja það við mig“

Lína Birgitta: „Ég er mjög peppandi. Mér finnst það og flestir segja það við mig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dregur sannleiksgildi Leaving Neverland í efa: „Fólk skáldaði bara upp einhverja bölvaða sögu því það vildi eignast peninga“

Dregur sannleiksgildi Leaving Neverland í efa: „Fólk skáldaði bara upp einhverja bölvaða sögu því það vildi eignast peninga“