fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Nokkrar góðar ástæður fyrir að versla ekki á netinu

Fókus
Miðvikudaginn 12. september 2018 21:30

Kannski aðeins of lítil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutirnir líta ekki alltaf út eins og maður á von á þegar verslað er á netinu. Þeir eru stundum allt öðruvísi en ekki er þar með sagt að seljendurnir hafi alltaf haft rangt við en þó eru auðvitað dæmi um það. Oft gleyma kaupendur að lesa vörulýsingar nægilega vel og því kemur varan þeim á óvart þegar þeir fá hana í hendur.

Margir hafa verslað á netinu og yfirleitt gengur allt eins og það á að gera og vörurnar standast væntingar en það kemur líka fyrir að þær gera það ekki eins og sjá má hér fyrir neðan en við höfum valið nokkur góð dæmi um misheppnuð netkaup sem fólk hefur deilt á samfélagsmiðlum.

Eitthvað er öðruvísi en átti að vera.
Sjónvarpsskenkur frá Amazon
Smá misskilningur hér á ferð um stærð garðstólanna
Svo er það auðvitað fallega gólfmottan.
Þessi skólataska er í minni kantinum.Þessi skólataska er í minni kantinum.
Óvænta veislan var eyðilögð með þessari sendingu.
Munstrið er ekki allra.
Kannski aðeins of lítil.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki