fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Starfsmaður Iceland kemur hundi til bjargar – Sjáðu myndbandið

Tómas Valgeirsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í raunheiminum ganga ekki allar hetjur með skikkjur, en sumar þeirra eru viðbúnar því að fórna góðri úlpu til þurfandi einstaklinga þegar tækifærið kallar eftir því. Ein slík hetja er Lucas Carlin, nítján ára starfsmaður verslunarinnar Iceland í Belfast í Norður-Írlandi.

Lucas hefur vakið gríðarlega athygli á dögunum á samfélagsmiðlum fyrir góðverk sem hann gerði fyrir utan verslunina. Í hellirigningu sást til starfsmannsins mæta með úlpu á miðri vakt og veita litlum gráum hundi hjálparhönd í kuldanum.

Eigandinn hafði skilið hundinn eftir, bundin við stólp, undir berum himni. Lucas gat ómögulega haft það á samviskunni að sjá hundinn yfirgefinn án yfirhafnar.

Góðverkið náðist á upptöku og hafa áhorfstölur myndbrotsins á Facebook slegið upp í tæpar þrjár milljónir á skömmum tíma. Lucas sagði í samtali við fréttamiðilinn The Sun að áhorfstölurnar spegli einfaldlega þá staðreynd að fólk kunni að meta ósjálfselsk góðverk.

Myndbandið má sjá að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Í gær

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 2 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ofurskutlan sem enginn veit hvort sé á föstu eða ekki er með skilaboð til einhleypra kvenna

Ofurskutlan sem enginn veit hvort sé á föstu eða ekki er með skilaboð til einhleypra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hélt framhjá með tveimur yngri mönnum – Viðbrögð eiginmannsins komu á óvart

Hélt framhjá með tveimur yngri mönnum – Viðbrögð eiginmannsins komu á óvart
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það var mjög erfitt að horfa upp á ungan mann í dauðastríði“

„Það var mjög erfitt að horfa upp á ungan mann í dauðastríði“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón Arnar byrjaði skyndilega að missa hárið – Hefði gert þetta öðruvísi í dag

Jón Arnar byrjaði skyndilega að missa hárið – Hefði gert þetta öðruvísi í dag