fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Jón Gnarr segir frá ítölskum eltihrelli: „Þetta er bara verulega óþægilegt“

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr, leikari, rithöfundur og fyrrverandi borgarstjóri, greindi frá því í útvarpsþættinum Tvíhöfða um helgina að hann ætti æstan aðdáenda á Ítalíu. Aðdáandinn er kona sem hefur að sögn Jóns stundað það að „stalka“ borgarstjórann fyrrverandi á samfélagsmiðlum.

Þátturinn Tvíhöfði er á dagskrá Rásar tvö alla sunnudaga en eins og flestir vita þá stjórnar Jóni Gnarr þættinum ásamt Sigurjóni Kjartanssyni.

Jón greindi frá þessu í kjölfar umræðu um hegðan fólks á samfélagsmiðlum. „Það er einhver ítölsk kona sem er að stalka mig. Hún er ekki fjarri því að ef ég myndi leika hana. Hún lítur þannig út,“ sagði Jón í þættinum sem heyra má í heild hér en umræðan um konuna geðþekku byrjar þegar tæplega 17 mínútur er liðnar af þættinum.

Jón hefur ekki enn blokkað konuna sem hann segir erfitt þar sem hún er iðulega frekar glaðlynd. Hann viðurkenndi þó að þetta er ekki þægilegt. „Hún er alltaf hress og jákvæð þannig að ég get í raun ekki blokkað hana. Þetta er bara verulega óþægilegt,“ sagði Jón.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Óskar Ellert er látinn: „Það er einhver æðri máttur sem verndar mig“

Óskar Ellert er látinn: „Það er einhver æðri máttur sem verndar mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: Helga Arnardóttir gengur með væntanlegt áramótabarn

Mynd dagsins: Helga Arnardóttir gengur með væntanlegt áramótabarn
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Barnið mitt er ekki einhverft“

„Barnið mitt er ekki einhverft“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifnar gallabuxur eru ekki sniðugar í sólinni – Sjáðu myndirnar

Rifnar gallabuxur eru ekki sniðugar í sólinni – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lúsmý leikur landann grátt – Svona slærðu á óþægindin

Lúsmý leikur landann grátt – Svona slærðu á óþægindin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórfurðuleg mynd af Guðna vekur athygli – „Þarna var einhver töframaður sem vildi sýna kúnstir sínar“

Stórfurðuleg mynd af Guðna vekur athygli – „Þarna var einhver töframaður sem vildi sýna kúnstir sínar“