fbpx
Mánudagur 15.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

„Ég gat ekki hugsað mér að láta þau horfa upp á mömmu sína í fangabúningi á bak við rimla“

Auður Ösp
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég mundi ekki óska mínum versta óvini að þurfa að ganga í gegnum þetta,“ segir Karlotta Lilo Elchmann, en hún neyddist til að dúsa í hálft ár í innflytjendafangelsi í Bandaríkjunum við vægast sagt ömurlegar aðstæður. Hún kveðst reið og sár yfir framgöngu bandarískra yfirvalda en hún hefur verið búsett þar í landi í meira en tvo áratugi.

Hér fyrir neðan má brot af viðtalinu við Karlottu en viðtalið í heild sinni má finna í nýjasta helgarblaði DV

Karlotta segir fjölskyldu sína ekki síður hafa upplifað helvíti á þessu rúmlega hálfa ári og óvissan hafi verið nagandi.

„Yngri sonur minn brást við með því að fara inn í sig og loka sig af. Elsta dóttir mín neitaði að fara í skólann og sú yngri grét stanslaust. Fyrsta mánuðinn í fangelsinu vildi ég ekki að börnin mín kæmu að heimsækja mig. Ég gat ekki hugsað mér að láta þau horfa upp á mömmu sína í fangabúningi á bak við rimla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Edda rænd og segir þjófinum til syndanna – „Skíttá’ðig!“

Edda rænd og segir þjófinum til syndanna – „Skíttá’ðig!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nína, Skólaball og Móðir – Sögurnar á bak við dægurperlurnar

Nína, Skólaball og Móðir – Sögurnar á bak við dægurperlurnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mögnuð ábreiða af „Imagine“ lætur okkur gráta – Sjáðu myndbandið

Mögnuð ábreiða af „Imagine“ lætur okkur gráta – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Berglind gefur karlmanni í öngum sínum hollráð: „Ég gelti og ýlfraði í loðbúningnum“

Berglind gefur karlmanni í öngum sínum hollráð: „Ég gelti og ýlfraði í loðbúningnum“