fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Veðurfregnir vikunnar frá Páli Bergþórssyni (94): Gola og rigning út vikuna í Reykjavík – Kalt í næstu viku

Fókus
Miðvikudaginn 13. júní 2018 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun aðallega rigna á nóttunni og morgnanna út þessa viku segir Páll Bergþórsson sem vafalítið er einn elsti starfandi veðurfræðingur jarðar, – ef ekki sá elsti.

Páll birtir spár sínar á Facebook alla morgna en samkvæmt rannsóknum Fókus eru þessar spár þær bestu sem við höfum komist í.

Eftirfarandi er veðurspá í nokkrum landshlutum, dagana 13. – 15. júní og stuttleg langtímaspá fram að föstudeginum 22. júní.

Smelltu hér til að lesa ýtarlegt viðtal við Pál þar sem hann fjallar meðal annars um kólnandi veður á Íslandi næstu 40 árin.

VEÐURFREGNIR MIÐVIKUDAG 13. JÚNÍ

Meðalhiti Stykkish síðustu 30 daga 7,4°, 0,3° kaldara en 2010-2014.
Reykjavík hádegi 13 28, sólarlag 23 58, sólris 02 58.

VEÐURHORFUR Í DAG MIÐVIKUDAG 13. JÚNÍ

Reykjavík SA 2 vindstig kul, rigning með köflum, 8°n/10°d.
Bolungarvík ANA 2 kul, rigning til hádegis, 7°n/9°d.
Skagatá NNV 2 kul, bjart með köflum, 7°.
Egilsstaðir NV 1 andvari, rigning frá hádegi, 11°n/14°d.
Fagurhólsmýri S 2 kul, bjart með köflum, 9°n/11°d.
Kárastaðir Þingv.sveit ASA 2 kul rigning til kvölds, 6°n/8°d.
Hiti um meðallag 2010-2014, 4° hlýrra Egilsst.

VEÐURHORFUR Á MORGUN FIMMTUDAG 14. JÚNÍ

Reykjavík NNA 3 gola, rigning fyrir hádegi, 6°n/11°d.
Bolungarvík NNA 3 gola, rigning að deginum, 5°.
Skagatá ANA 5 kaldi, rigning 6°n/7°d.
Egilsstaðir N 3 gola, mikil rigning, 7°.
Fagurhólsmýri VSV 2 kul rigning 8°n/11°d.
Kárastaðir N 3 gola, rigning um kvöld, 6°n/10°d.
Hiti um meðallag 2010-2014, 3° kaldara Bol.

VEÐURHORFUR FÖSTUDAG 15. JÚNÍ

Reykjavík NNA 3 gola, rigning um nótt, 4°n/9°d.
Bolungarvík NA 3 gola, skýjað, 2°n/3°d.
Skagatá NNA 4 stinningsgola, rigning um nótt, 4°.
Egilsstaðir NNV 2 kul, talsverð rigning til kvölds, 3°n/5°d.
Fagurhólsmýri ASA 2 kul rigning, 8°n/9°d.
Kárastaðir NNA 3 gola, rigning með köflum, 4°n/9°d.
5° kaldara en 2010-2014 Bol, um meðallag Fagurh.

VEÐURHORFUR VIKUNA LAUGARD 16. TIL FÖSTUD 22. JÚNÍ

N gola eða kaldi, rigning, en þurrt syðra frá þriðjudag.
MEÐALHITI Rvík 5°n/12°d, Bol 4°n/7°d, Skagatá 5°n/6°d.
Egilsst 5°n/8°d, Fagurh 8°n/10°d, Kárast 5°n/11°d.
1-2° kaldara en 2010-2014, 1° hlýrra Fagurh.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Signý brenndist illa tveggja ára gömul: „Það var eins og í martröð“

Signý brenndist illa tveggja ára gömul: „Það var eins og í martröð“
Fókus
Í gær

Sjónvarpsmamma missti 135 kíló: Handtekin fyrir vörslu eiturlyfja

Sjónvarpsmamma missti 135 kíló: Handtekin fyrir vörslu eiturlyfja
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlustaðu á lagið sem komst ekki í Söngvakeppnina

Hlustaðu á lagið sem komst ekki í Söngvakeppnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra