fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Allsberar dúkkur í leikfangaverslun

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 15. apríl 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í september árið 1975 ráku blaðamaður og ljósmyndari Dagblaðsins upp stór augu þegar þeir gengu fram hjá leikfangaverslun í Reykjavík.

Þar mátti sjá dúkkur sem er ekki frásögu færandi nema vegna þess að þær voru allar kviknaktar og í líki fullorðinna kvenmanna. Ein þeirra var með perlufesti og önnur með kórónu og borða fegurðardrottningar. Að öðru leyti allsberar.

Fjölmiðlamennirnir spurðu búðareigandann um dúkkurnar og komust að því að þetta væri vesturþýsk framleiðsla og að engin dúkkuföt væru fáanleg fyrir línuna.

Veltu þeir því fyrir sér hvaða tilgangi þær þjónuðu í versluninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki