fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Skjálfti Auðar verður að kvikmynd

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 6. desember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Skjálfti, sem byggir á verðlaunabók Auðar Jónsdóttur, Stóri skjálfti, hefur hlotið vilyrði fyrir framleiðslustyrk frá Kvikmyndamiðstöð fyrir árið 2020. Framleiðandi er Hlín Jóhannesdóttir undir merkjum Ursus Parvus, en Freyja Filmwork meðframleiðir ásamt fleirum. Tinna Hrafnsdóttir leikstýrir en stuttmyndir hennar hafa hlotið verðlaun bæði hér heima og erlendis. Þróunarferlið hefur gengið vel og hefur verkefnið verið valið inn á ýmsar virtar handrita- og kvikmyndasmiðjur, til að mynda TIFF Filmmakers Lab á kvikmyndahátíðinni í Toronto á síðasta ári, sem og mikilvæga alþjóðlega samframleiðslumarkaði.

Stóri skjálfti var gefin út af Máli og Menningu árið 2015 og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Bókin hlaut enn fremur Íslensku bóksalaverðlaunin og tilnefningu til Menningarverðlauna DV. Bandaríska útgáfufyrirtækið Dottir Press tryggði sér nýverið útgáfuréttinn á bókinni á ensku. Áður höfðu þýski útgáfurisinn RandomHouse /btb og unverski útgefandinn Gondolat Kiado tryggt sér útgáfurétt bókarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum
Fyrir 2 dögum

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“