fbpx
Mánudagur 25.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Jólatónleikar Braga og Sigrúnar: Stóreyg standa hjá

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 20. desember 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bragi Árnason leikari (Andið Eðlilega) og tónlistarmaður og Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, tónlistarkona með meiru ætla að spila nokkur af þeirra uppáhalds lögum, bæði jóla- og eigin lög í þeim eina ásetningi að hafa gaman og gefa gaman.

„Það er frítt inn, þó stuðningur sé vel þegin í hattinn en aðalmálið er að mæta og njóta,“ segir Bragi, „húsið opnar kl. 20 og við byrjum að spila kl. 20.30.“

Tónleikar fara fram á RVK brugghúsi í Skipholti 31.

Viðburður á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hildur Eir gefur út Líkn

Hildur Eir gefur út Líkn
Fókus
Í gær

Reynir ætlaði að lesa upp sjúkustu skilaboðin sem hann hefur fengið: Var stoppaður af – „Þetta er alltof gróft“

Reynir ætlaði að lesa upp sjúkustu skilaboðin sem hann hefur fengið: Var stoppaður af – „Þetta er alltof gróft“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingur gerði Ólaf Darra „starstruck“: „Þig langar að heilsa og segja takk“

Íslendingur gerði Ólaf Darra „starstruck“: „Þig langar að heilsa og segja takk“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi