fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

15 frábærar „fótóbombur“ frá frægum

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 17. desember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó einstaklingur sé orðinn frægur þýðir það ekki að hann eða hún standist freistinguna annað slagið að „fótóbomba“ fólk á förnum vegi.

Það skapar yfirleitt hressleika í daginn þegar þekktur einstaklingur kemur til að skemma yndislegt ljósmyndamóment (e. „Photo-op“). Oftar en ekki kemur þetta þeim sem mynda svoleiðis svo að óvörum að þeir standast ekki mátið að deila „fótóbombunni“ á samfélagsmiðlum svo heimsbyggðin geti notið og jafnvel hlegið með.

Kíkjum á 15 ómetanleg tilfelli þar sem léttgeggjaðir „selebbar“ krydduðu alveg óvart upp á tilveru þeirra sem ætluðu sér aðeins að smella af einni saklausri ljósmynd.


1. Þessi vildi mynda sig í höfuðstöðvum Microsoft. Síðan mætti einn Bill Gates…

 

2. Það er ekki á hverjum degi sem Harry Bretaprins ákveður að gretta sig í bakgrunninum, óumbeðinn.


3. Nei, láttu hana í friði, Clinton!


4. Þessi vildi mynd af sér með Modern Family-leikaranum Ty Burrell. En þá kom einn frægari gangandi…

 

5. „Ég ætlaði bara að taka sjálfu af mér og barninu mínu, en svo kom eitthvað fífl og eyðilagði hana,“ ritaði þessi ljúfa móðir. 

 

6. Hinn grjótharði Dwayne Johnson ákvað að stela senu sjálfunnar.

 

7. Þegar Elijah Wood braut upp á alvarleikann með góðum sopa.

 

8. Æ, bara drottningin sjálf að flippa. Eins og gengur og gerist.


9. Sprelligosinn Ken Jeong otaði sér á þessa mynd, eldhress að venju.

 

10. Game of Thrones leikkonan Maisie Williams nýtti tækifærið þegar hún sá manninn með símann á lofti.

 

11. Þessum langaði í eina góða með sjálfum Sly Stallone… en þá kom Schwarzenegger og eyðilagði fjörið.

 

12. Grínarinn Dave Chappelle ákvað að trufla par sem var nýtrúlofað þegar myndin var tekin.

 

13. Steven Tyler biður að heilsa.

 

14. Gamanleikarinn Zach Braff stóðst ekki mátið að glotta til að merkja sig á brúðkaupsmyndinni.

 

15. Alltaf þarf Schwarzenegger að skemma fyrir…

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Strokufangar á Íslandi

Strokufangar á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

50-20-30 reglan: Ef þú notar hana verður þú aldrei aftur í fjárþröng

50-20-30 reglan: Ef þú notar hana verður þú aldrei aftur í fjárþröng
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emmsjé Gauti fékk sér nýtt flúr – Fékk hjálp við að deyfa sársaukann

Emmsjé Gauti fékk sér nýtt flúr – Fékk hjálp við að deyfa sársaukann
Fókus
Fyrir 3 dögum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“