fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Eru þeir elstu rapparar í heimi ?

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 26. nóvember 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grime rapparar á sjötugs- og áttræðisaldri ætla sér að sigra heiminn. Þeir hafa gert tvö lög sem hafa notið vinsælda á samfélagsmiðlum og von er á því þriðja þá og þegar. 

Dularfulla tvíeykinu, Pete og Bas, brá fyrst fyrir á Instagram síðu fyrir litla hverfissjoppu í London, Sindhu, sem hefur hlotið frægð á Instagram fyrir  að deila skemmtilegum færslum og myndböndum. Þeir eru á sjötugs- og áttræðisaldri en eru þó báðir nýgræðingar í rappinu.

Fyrsta lagið þeirra, Shut ya mouth, kom út fyrir ári síðan og lagið, Do one, fylgdi svo eftir í ágúst síðastliðnum. Lögin þeirra heyra til tónlistarstefnunnar Grime sem má kalla skítugan frænda hip-hops.

Fyrir áhugasama má hér fræðast betur um Grime tónlist.

Tvíeykið heldur nú úti sinni eigin Instagram síðu og í gær birtist þar brot úr væntanlegu myndbandi þeirra sem mun vera gefið út í fullri lengd á næstu misserum. Þeir félagar ætla að sögn að „taka yfir heiminn“ sem verður að þykja einstaklega metnaðarfullt markmið gamlingja sem fæddust um miðbik síðustu aldar og eru fyrst núna að stíga sín fyrstu skref í rappinu.

 

Sjón er hér ,svo sannarlega, sögu ríkari ! 

 

Fyrsta lagið þeirra Shut Ya Mouth sem kom út fyrir ári síðan

 

 

Næsta lag þeirra kom út í ágúst á þessu ári : 

 

Þriðja lagið þeirra er væntanlegt og má sjá brot úr því á Instagram

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum
Fyrir 2 dögum

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“