fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Athafnamaðurinn og sjónvarpsstjórinn

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 25. nóvember 2018 14:00

Sverrir Einar Eiríksson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni bárust fregnir af því að veitingastaðurinn Þrastalundur í Grímsnesi væri til leigu eins og hann leggur sig. Veitingamaðurinn Sverrir Einar Eiríksson hefur átt og rekið staðinn síðastliðin ár og hefur Þrastalundur sérstaklega vakið athygli fyrir vel úti látinn bröns og sveiflukennt verð á ýmsum vörum. Sverrir Einar hefur komið víða við en hann hefur meðal annars selt gull, Herbalife og pítsur auk þess að koma með frumlegar lausnir á húsnæðisvanda fjölda fólks. Faðir Sverris Einars er Eiríkur Sigurbjörnsson, sjónvarpsstjóri Omega, sem hefur básúnað kristilegan boðskap yfir Íslendinga um árabil.

Eiríkur Sigurbjörnsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki