fbpx
Mánudagur 20.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

EurovisionSjá allar

Fókus

Luka Brase með sýningu í Laugum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 17. nóvember 2018 13:30

Luka Brase.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listamaðurinn Luka Brase sýnir verk sín í Laugum í dag klukkan 16. Luka verður sjálfur á staðnum og hægt verður að kaupa verk hans.

Luka fæddist í Tékkóslóvakíu 1983. Hann stundaði nám við the Academy of Arts í Slóvakíu. Hann hefur haldið 20 einkasýningar víða í Evrópu og Bandaríkjunum. Auk þess hefur hann tekið þátt í 16 samsýningum í Evrópu.

Verk hans er að finna í einkasöfnum víða um heim en vinnustaður hans og heimili er víða um Evrópu.

Hér eru nokkur verk eftir Luka en þú getur séð meira á vefsíðunni hans lukabrase.nl

Her – Luka Brase
Lenny K – Luka Brase
Schnepfau Nature -Luka Brase
Song for Orava -Luka Brase
Wicked Babe – Luka Brase
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Setja upp bekk á Hornströndum til minningar um Solveigu

Setja upp bekk á Hornströndum til minningar um Solveigu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Úlfar býr ávallt til Eurovision-drykkjuleik: „Drekktu sopa ef Gísli Marteinn er fyndinn eða óviðeigandi“

Úlfar býr ávallt til Eurovision-drykkjuleik: „Drekktu sopa ef Gísli Marteinn er fyndinn eða óviðeigandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Yfirheyrslan – Eva Laufey Kjaran

Yfirheyrslan – Eva Laufey Kjaran
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sprenging í sölu á BDSM klæðnaði – Hálsólar og svipur rjúka út: „Við erum búin að bíða lengi eftir þessu“

Sprenging í sölu á BDSM klæðnaði – Hálsólar og svipur rjúka út: „Við erum búin að bíða lengi eftir þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Netverjar æfir yfir nýjum Batman – „Best geymdur í vampíru- og stelpumyndum“

Netverjar æfir yfir nýjum Batman – „Best geymdur í vampíru- og stelpumyndum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlustaðu á glænýjan smell Svölu – Draumkennt popplag samið á Íslandi og Í Los Angeles

Hlustaðu á glænýjan smell Svölu – Draumkennt popplag samið á Íslandi og Í Los Angeles