fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Sævar útskýrir Svarthol og hvernig þau virka

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 16. nóvember 2018 10:30

Ljósmynd: Gassi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnuskoðarinn Sævar Helgi Bragason hefur verið ötull við að fræða börn og fullorðna um himingeiminn og þau heillandi vísindi sem honum tengjast. Hann hefur skrifað vinsælar bækur um stjörnuskoðun, geimvísindi – og geimverur!

Nýjasta bók hans: Svarthol – Hvað gerist ef ég dett ofan í? er komin út.

Svarthol eru einhver furðulegustu fyrirbæri alheimsins. Svo ofboðslega stór og ótrúlega sterk, en samt algerlega ósýnileg! Hvernig getur það verið? Og hvernig vitum við þá að þau eru til? Getum við lent í því að svarthol gleypi okkur fyrirvaralaust? Og hvað skyldi gerast ef manneskja steypist ofan í svarthol?

Í þessari bráðnauðsynlegu og stórfróðlegu bók leitast Sævar Helgi Bragason við að svara öllu þessu þannig að allir skilji, um leið og hann segir frá því hvernig svarthol uppgötvuðust og útskýrir hvernig þau virka. Þau eru sannarlega dularfull – en alls ekki svo óskiljanleg! Og kannski er best að segja það strax: það er eiginlega bara alls engin hætta á að maður detti ofan í!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“