fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Þetta segja útlendingar um Ísland á Twitter – „Hún sagði já!“

Fókus
Þriðjudaginn 9. október 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er mjög áhugaverður áfangastaður fyrir ferðamenn og hingað til lands koma meira en 2 milljónir ferðamanna á ári. Kannanir meðal ferðamanna hafa leitt í ljós að flestir koma hingað til lands að skoða náttúru landsins en það vekur þá spurninguna um hvað þeim finnst í raun og veru um landið. DV tók saman nokkur ummæli og myndir erlendra ferðalanga sem voru á Íslandi síðustu vikuna.

Vegurinn við Grundarfjörð varð að mynd dagsins hjá GoPro. Vegurinn var tómur þannig að Pietro Canepa fór á hjólabretti.


Tania er ánægð með hvað Íslendingum finnst um Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada. 


Christopher fór á skeljarnar við Gullfoss. „Hún sagði já!“ Hann og Jen gætu ekki verið ánægðari

Lori skrifaði um reynslu sína og verðlagið hér á landi á blogginu sínu. Hér má lesa bloggsíðuna hennar.

Par sem ferðast um heiminn og skrifa fyrir Lonely Planet fann þennan stað og segja hann vera bestu leiðina til að slaka á eftir könnunarleiðangur um landið: 

Keyla er alveg búin á því eftir ferðalagið en segir það alveg vera þess virði:

Alexander segir Ísland vera fegursta land sem hann hafi heimsótt:

Mikee er vægast sagt ánægður með norðurljósin.

Daniel stoppaði stutt en hefði viljað vera lengur, náði samt að fá sér skyr:

Melissa er ánægð með náttúruna:

Andrew getur ekki beðið eftir að komast til Íslands, hann er væntanlegur til landsins í febrúar á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið
Í gær

Fyrsta lag Óróa

Fyrsta lag Óróa
Fókus
Fyrir 2 dögum

Plágan snýr aftur: „Þessi óféti bíta allt sem fyrir verður“ – Þetta þarft þú að vita til að losna við lúsmý

Plágan snýr aftur: „Þessi óféti bíta allt sem fyrir verður“ – Þetta þarft þú að vita til að losna við lúsmý
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk demantshring með dularfullum skilaboðum

Fékk demantshring með dularfullum skilaboðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

DV tónlist: Bófadans með Andra Má

DV tónlist: Bófadans með Andra Má
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skildi við karlinn eftir 11 ára hjónaband: Er nú í sambandi með tveimur körlum og einni konu

Skildi við karlinn eftir 11 ára hjónaband: Er nú í sambandi með tveimur körlum og einni konu