fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Til heiðurs David Bowie – Lesendur FÓKUS fá 2 miða fyrir 1

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. október 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld stígur átta manna bandið Celebrating David Bowie aftur á svið í Eldborgarsal Hörpu, með Todd Rundgren, Adrian Belew, Angelo Moore og Paul Dempsey.

Bandið spilaði í gær við frábærar undirtektir og nú er komið að seinna kvöldinu. Í kvöld bætist við þrjátíu manna SinfoniaNord hljómsveitin og kór.

Þarna verða helstu stórvirki Bowies á dagskrá, til dæmis Sound & Vision, Space Oddity, Life On Mars, Slip Away, Changes, Little Wonder, Loving The Alien, Starman, The Man Who Sold The World og margt fleira.

Lesendur FÓKUS fá 2 miða á verði 1, sem versla má hér.

Celebrating Bowie mætti í DV sjónvarp á föstudag og má sjá viðtal og spil í myndbandinu hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið
Í gær

Fyrsta lag Óróa

Fyrsta lag Óróa
Fókus
Fyrir 2 dögum

Plágan snýr aftur: „Þessi óféti bíta allt sem fyrir verður“ – Þetta þarft þú að vita til að losna við lúsmý

Plágan snýr aftur: „Þessi óféti bíta allt sem fyrir verður“ – Þetta þarft þú að vita til að losna við lúsmý
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk demantshring með dularfullum skilaboðum

Fékk demantshring með dularfullum skilaboðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

DV tónlist: Bófadans með Andra Má

DV tónlist: Bófadans með Andra Má
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skildi við karlinn eftir 11 ára hjónaband: Er nú í sambandi með tveimur körlum og einni konu

Skildi við karlinn eftir 11 ára hjónaband: Er nú í sambandi með tveimur körlum og einni konu