fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Kit Harington grét þegar hann las síðasta þátt GOT

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. október 2018 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þáttaröðin Game of Thrones mun enda árið 2019 þegar áttundu og síðustu þáttaröðinni lýkur.

Aðdáendur þurfa að bíða dágóðan tíma enn, en tökum á síðustu sex þáttunum er lokið.

Og núna veit Jon Snow allt.

Harington sagði í viðtali í The One Show á BBC.

Það var leiklestur hjá okkur um daginn, þannig að núna veit ég allt. Ég grét í lokin. Þú verður að muna að þetta eru átta ár, það er engum meira vænt um verkefnið en okkur sem komum að því.

Aðdáendur fara samt kannski ekki að gráta, því eins og leikarinn sagði þá var það ekki plottið sjálft sem fékk hann til að fella tár.

Þetta er lengsta verkefni sem ég hef tekið þátt í. Lengra en skóli, leiklistarskóli, allt. Ég verð væminn bara að hugsa um það. Þetta verður skrítið ár að kveðja alla og leika í síðustu senunum á móti hinum og þessum. Þú ert ekki bara tengdur þessu, fullt af fólki um allan heim er tengt þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi
Fókus
Í gær

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mótmælir innantómum sjálfsmyndum með því að „deyja“ við fræg kennileiti – Ísland meðal áfangastaða

Mótmælir innantómum sjálfsmyndum með því að „deyja“ við fræg kennileiti – Ísland meðal áfangastaða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er Karítas Harpa að horfa á?

Hvað er Karítas Harpa að horfa á?