fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Hvaða Nicolas Cage fígúra ert þú? – Taktu prófið

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 6. október 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er Nicolas Cage algjörlega einstök mannvera; taumlaus og trylltur leikari sem fylgir eigin reglum. En ef aðeins einhver getur toppað sérviskuna í Nicolas Cage þá er það auðvitað (hver annar?) sjálfur Nic Cage. Leikari þessi á sér ýmsar stillingar og getur verið merkilega fjölbreyttur, þó hans einkennilega yfirbragð yfirgefi hann aldrei.

Ef þú átt enn eftir að sjá eða upplifa þessa hlið af villidýrinu Cage, þá þarf ekki annað en að sjá dæmi að neðan:

Í tilefni frumsýningu kvikmyndarinnar Mandy í næstu viku (þar sem Cage stendur svo sannarlega undir væntingum í klikkun sinni) ætlum við að leyfa lesendum að komast að máli allra mála: Við vitum öll að það er smá Nic Cage í okkur öllum, en hvers konar týpa af Cage ert þú eiginlega?

Þú sérð einhvern fremja rán - Hvað gerir þú?

Finnst þér þú vera sexí?

Ert þú týpan sem fylgir reglum?

Hvaðan kemur þessi þungi svipur?

Skiptir það máli að vera með frábært hár?

Hvernig gengur í slagsmálum?

Áttu marga vini?

Ertu mikið partídýr?

Hugsar þú um börnin?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ívar birtir grjótharða mynd: „Þegar maður á svona vini þarf maður lítið annað“ 

Ívar birtir grjótharða mynd: „Þegar maður á svona vini þarf maður lítið annað“ 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elly kveður: Synir Ellyjar fengu undirskrift móður sinnar að gjöf – „Ég er gífurlega þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því að leika þessa mögnuðu konu“

Elly kveður: Synir Ellyjar fengu undirskrift móður sinnar að gjöf – „Ég er gífurlega þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því að leika þessa mögnuðu konu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Liggur flatur eftir 12 ferðir á Esjuna á innan við sólarhring: „Geng ekki um óstuddur“

Liggur flatur eftir 12 ferðir á Esjuna á innan við sólarhring: „Geng ekki um óstuddur“
Fyrir 3 dögum

Innlit í líf listmálara

Innlit í líf listmálara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aron opnar sína fyrstu myndlistarsýningu – „Maður á að fylgja hjartanu í listinni“

Aron opnar sína fyrstu myndlistarsýningu – „Maður á að fylgja hjartanu í listinni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“