fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Ofurhlauparinn og stórmeistarinn

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 5. október 2018 17:30

Elísabet hélt af stað 23. september.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og fyrrverandi veðurfréttamaður, vann hið ótrúlega afrek að klára Gobi-eyðimerkurhlaupið á rúmum fjórum dögum. Hlaupið var 400 kílómetra langt sem þýðir að Elísabet hljóp tvö og hálft maraþon á degi hverjum. Það er nánast ómannlegt afrek en undirbúningur Elísabetar fyrir þolraunina var gríðarlega mikil.

Faðir Elísabetar er einnig þekktur fyrir sín íþróttaafrek. Það er stórmeistarinn, og síðar fjárfestirinn, Margeir Pétursson. Á skákferli sínum var Margeir þekktur fyrir frábæran undirbúning og ótrúlega seiglu við að kreista fram vinninga í löngum skákum. Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni.

Margeir Pétursson

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fólk opnar sig um fáránlegar ástæður fyrir brottrekstri úr starfi – „Sé ekki eftir neinu“

Fólk opnar sig um fáránlegar ástæður fyrir brottrekstri úr starfi – „Sé ekki eftir neinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fjallkonuna í ár – Flutti ljóð eftir Bubba Morthens: „Landið okkar flokkar ekki fólk“

Sjáðu fjallkonuna í ár – Flutti ljóð eftir Bubba Morthens: „Landið okkar flokkar ekki fólk“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóri dagurinn hjá Ernu Hrönn – Sjáðu myndirnar

Stóri dagurinn hjá Ernu Hrönn – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Liggur flatur eftir 12 ferðir á Esjuna á innan við sólarhring: „Geng ekki um óstuddur“

Liggur flatur eftir 12 ferðir á Esjuna á innan við sólarhring: „Geng ekki um óstuddur“