fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Linda Cuglia opnar málverkasýningu byggða á sögunni um Íkarus

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. október 2018 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Linda Cuglia færir okkur málverka seríu byggða á sögunni af Íkarusi, á sýningu hennar sem opnar á morgun kl. 17 í Gallery Port Laugavegi 23b.

Sonur byggingarmeistarans Dædalosar sem smíðaði handa honum vængi – en Íkarus flaug of nálægt sólinni, vaxið sem hélt saman vængjunum bráðnaði og Íkarus féll til jarðar. Við þekkjum þessa sögu flest okkar svona á yfirborðinu en Linda ætlar að dýpka fyrir okkur þessa fornu frásögn, með málverki sínu sem hún hefur náð meistaralegu valdi á. Hún svarar kalli okkar samtíma sem kveður á skíran myndheim, sterkar og litríkar formgerðir, fígúrasjónir og tákn. Myndir sem fjalla um einfaldan sannleika þó um algjöran skáldskap sé að ræða.

Linda kemur frá suður Ítalíu, eða „undir ilinni á stígvélinu.“ Hún hefur sýnt víðar um Evrópu og einu sinni áður á Íslandi, í Borgarfirði á Plan B hátíðinni. Hún hefur alla tíð aðallega fengist við málverk en einnig innsetningarlist í víðara samhengi auk þess að vinna með vídeó. Sama hvaða miðil eða tjáningarmáta hún hefur fundið sér þá er það inntakið í verkunum sem skiptir máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ívar birtir grjótharða mynd: „Þegar maður á svona vini þarf maður lítið annað“ 

Ívar birtir grjótharða mynd: „Þegar maður á svona vini þarf maður lítið annað“ 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elly kveður: Synir Ellyjar fengu undirskrift móður sinnar að gjöf – „Ég er gífurlega þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því að leika þessa mögnuðu konu“

Elly kveður: Synir Ellyjar fengu undirskrift móður sinnar að gjöf – „Ég er gífurlega þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því að leika þessa mögnuðu konu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Liggur flatur eftir 12 ferðir á Esjuna á innan við sólarhring: „Geng ekki um óstuddur“

Liggur flatur eftir 12 ferðir á Esjuna á innan við sólarhring: „Geng ekki um óstuddur“
Fyrir 3 dögum

Innlit í líf listmálara

Innlit í líf listmálara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aron opnar sína fyrstu myndlistarsýningu – „Maður á að fylgja hjartanu í listinni“

Aron opnar sína fyrstu myndlistarsýningu – „Maður á að fylgja hjartanu í listinni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“