fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

The Voice-stjarna látin eftir langa og stranga baráttu við krabbamein

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 31. október 2018 21:57

Beverly ásamt Christinu Aguilera, lærimeistara sínum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beverly McClellan, sem endaði í fjórða sæti í fyrstu seríunni af hæfileikaþættinum The Voice vestan hafs lést í gær, þriðjudaginn 30. október eftir langa baráttu við krabbamein. Beverly, sem var í liði söngkonunnar Christinu Aguilera í The Voice, var 49 ára.

„Það er með sorg í hjarta að ég þarf að færa ykkur þær fréttir að við misstum Beverly í dag,“ segir blaðafulltrúi söngkonunnar í fréttatilkynningu. „Hún var yndisleg, fyndin, flókin og ótrúlega hæfileikarík, ung kona sem snerti milljónir manna með rödd sinni og hennar stóra hjarta. Það var mér heiður að vera blaðafulltrúi hennar og vinur. Haldið anda hennar á lífi með því að deila tónlistinni hennar og öllum dásamlegu minningum ykkar af henni,“ bætir hún við.

Beverly var 49 ára þegar hún lést.

„Sannarlega einstök sál“

Beverly barðist hetjulega við legbolskrabbamein á lokastigi og var í meðferð þegar hún lést. Fjölskylda hennar hélt úti söfnun á hópfjármögnunarsíðu fyrir hana þar til hún lést.

Meðal þeirra sem hafa minnst Beverly á samfélagsmiðlum er Nakia, sem komst í úrslit í seríu eitt af The Voice.

„Sannarlega einstök sál með fallegt hjarta, full af ástríðu og ótrúlega hæfileikarík,“ tístir Nakia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Strokufangar á Íslandi

Strokufangar á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

50-20-30 reglan: Ef þú notar hana verður þú aldrei aftur í fjárþröng

50-20-30 reglan: Ef þú notar hana verður þú aldrei aftur í fjárþröng
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emmsjé Gauti fékk sér nýtt flúr – Fékk hjálp við að deyfa sársaukann

Emmsjé Gauti fékk sér nýtt flúr – Fékk hjálp við að deyfa sársaukann
Fókus
Fyrir 3 dögum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“