fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Andri klæddi sig sem Braggi á hrekkjavöku – Viðbrögðin voru misjöfn

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. október 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Geir Jónasson mætti í skemmtilegum búningi í sameiginlegt búningapartý hjá Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands á föstudag. Andri Geir mætti í partýið klæddur sem Braggi og auðvitað voru rándýr strá með í för.

Andri segir að öllum í partýinu hafi fundist búningurinn sniðugur, það sama var ekki upp á teningnum þegar hann fór niður í bæ.

„Þar var bragganum ekki hleypt inn neins staðar. Svo endaði þetta á því að reiðar miðaldra konur hreittu allskonar í braggann, héldu fram allskonar pólitískum skoðunum um hann og reyndu að kremja og eyðileggja,“ segir Andri í samtali við Nútímann.

Hann segir að hann hafi gefist upp að lokum og gefið ónefndum túrista braggabúninginn en sá aðili hafði litla hugmynd um hvað væri í gangi.

„Hann labbaði inn í nóttina og þannig urðu endalok braggans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Frægir dressa sig upp í Hataraklæðnaði: „Hatrið mun sigra“

Frægir dressa sig upp í Hataraklæðnaði: „Hatrið mun sigra“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóra stundin runnin upp í Eurovision – Þetta eru flytjendurnir sem keppa í kvöld

Stóra stundin runnin upp í Eurovision – Þetta eru flytjendurnir sem keppa í kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Yfirheyrslan – Eva Laufey Kjaran

Yfirheyrslan – Eva Laufey Kjaran
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sprenging í sölu á BDSM klæðnaði – Hálsólar og svipur rjúka út: „Við erum búin að bíða lengi eftir þessu“

Sprenging í sölu á BDSM klæðnaði – Hálsólar og svipur rjúka út: „Við erum búin að bíða lengi eftir þessu“