fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Tókstu eftir öllum þessum draugum í The Haunting of Hill House?

Fókus
Mánudaginn 22. október 2018 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netflix-þættirnir The Haunting of Hill House hafa vakið talsverða athygli að undanförnu og það ekki að ástæðulausu. Þættirnir þykja sérlega hrollvekjandi en á sama tíma einstaklega vel heppnaðir.

Þættirnir eru lauslega byggðir á samnefndri sögu Shirley Jackson frá árinu 1959 þó sögunni hafi í meginatriðum verið breytt. Þættirnir segja frá Crain-fjölskyldunni sem árið 1992 flytur inn í gamalt stórhýsi. Þar fara drungalegir hlutir að gerast sem að lokum verður til þess að fjölskyldan flytur. Tuttugu og sex árum síðar, árið 2018 nánar tiltekið, banka draugar fortíðar aftur upp á.

Þættirnir hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda og eru til að mynda með einkunnina 9,1 á IMDB. Þá eru þeir með 92% á Rotten Tomatoes og 80/100 á vef Metacritic. Þeir sem hafa séð þættina geta vottað að þeir eru býsna drungalegir en ekki er víst að allir hafi tekið eftir öllum draugunum sem stundum eru býsna vel faldir. Screenrant tók saman meðfylgjandi myndir.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

María og Ingileif opna sig: „Mælikvarðinn á það að vera gott foreldri snýst ekki um að það séu bæði karl og kona á heimilinu”

María og Ingileif opna sig: „Mælikvarðinn á það að vera gott foreldri snýst ekki um að það séu bæði karl og kona á heimilinu”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ingileif og María vilja útrýma fordómum gegn samkynhneigðum foreldrum – Ræða opinskátt um meðgönguna

Ingileif og María vilja útrýma fordómum gegn samkynhneigðum foreldrum – Ræða opinskátt um meðgönguna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frægir Íslendingar á fermingardaginn

Frægir Íslendingar á fermingardaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir hjónabandið við Michael Jackson hafa verið blekkingu: „Ég var sú sem sagði við hann: „Ég skal eignast börnin þín“

Segir hjónabandið við Michael Jackson hafa verið blekkingu: „Ég var sú sem sagði við hann: „Ég skal eignast börnin þín“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fókus býður í bíó – Þorir þú á eina umtöluðustu hrollvekju ársins?

Fókus býður í bíó – Þorir þú á eina umtöluðustu hrollvekju ársins?