fbpx
Laugardagur 23.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Ástralskir slökkviliðsmenn pósa með dýrum fyrir góðgerðardagatal – Myndir sem gætu kveikt elda í hjörtum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. október 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagatal ástralskra slökkviliðsmanna hefur verið gefið út síðan 1993, og á hverju ári rennur ágóðinn af sölu þess til verðugs málefnis, líkt og til Barnaspítala.

Myndatökum fyrir dagatalið 2019 er lokið og líkt og ávallt gleðja myndirnar hug og hjörtu. Í fyrra vöktu myndir af þeim með ketti og kettlinga mikil viðbrögð og deilingar á samfélagsmiðlum og töldu þeir því rétt að hafa sérstakt Katta dagatal í ár. Reyndar eru dagatölin fimm í ár: Slökkviliðsmenn með dýrum, hundum, köttum og heitir slökkviliðsmenn útgáta 1 og 2 (við þökkum kærlega fyrir!).

Í ár rennur ágóðinn af sölu dagatalanna til Australia Zoo Wildlife dýraspítalans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar völdu bestu elskhuga Íslands: „Það var mikil kynorka á Kaffibarnum á þessum tíma“

Sérfræðingar völdu bestu elskhuga Íslands: „Það var mikil kynorka á Kaffibarnum á þessum tíma“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni með mikilvæg skilaboð: „Minning um rosalegan þjófnað hefur sótt á mig síðustu daga“

Sigurður Árni með mikilvæg skilaboð: „Minning um rosalegan þjófnað hefur sótt á mig síðustu daga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslendingur gerði Ólaf Darra „starstruck“: „Þig langar að heilsa og segja takk“

Íslendingur gerði Ólaf Darra „starstruck“: „Þig langar að heilsa og segja takk“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi