fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Hjörvar gefur út 52 Fjöll – Undir áhrifum Ultravox og Depeche Mode

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 29. september, á 45 ára afmælisdegi sínum, gaf söngvarinn og lagasmiðurinn Hjörvar Hjörleifsson út þriðju plötu sína, 52 Fjöll. Lögin á plötunni eru melódískt popprokk þar sem Hjörvar vinnur með hljóðheim níunda áratugarins undir áhrifum frá til dæmis Gary Numan, Ultravox og Depeche Mode.

Hjörvar byrjaði á unglingsárum að semja tónlist, meðal annars með hljómsveitunum Guði Gleymdir, LOS, Gums og Monotone. Árið 2004 gaf Hjörvar út plötuna Paint Peace undir nafninu Stranger og árið 2008 kom út platan A Copy Of Me.

Nýja platan er unnin í samstarfi við einvala lið hljóðfæraleikara, þá Guðni Finnsson (bassi), Arnar Þór Gíslason (trommur), Birkir Rafn Gíslason (gítar), Þorbjörn Sigurðsson (gítar/hljómborð) og Friðborgu Jónsdóttur (bakraddir) en upptökustjórn og hljóðblöndun annaðist Haffi Tempó.

Undanfarin ár hefur Hjörvar átt í samstarfi við brasilíska umhverfislistamanninn Thiago Cóstackz og hefur lag þeirra, Final Sacrifice, verið mikið spilað á YouTube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bríet kom vinkonu sinni rækilega á óvart með nýju hári – „Lít ég ekki út eins og ódýr hóra?“

Bríet kom vinkonu sinni rækilega á óvart með nýju hári – „Lít ég ekki út eins og ódýr hóra?“
Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Katrín gerði það sama og Davíð – Er þetta gert að ráðum almannatengla?

Sjáðu myndina: Katrín gerði það sama og Davíð – Er þetta gert að ráðum almannatengla?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hélt framhjá með tveimur yngri mönnum – Viðbrögð eiginmannsins komu á óvart

Hélt framhjá með tveimur yngri mönnum – Viðbrögð eiginmannsins komu á óvart
Fókus
Fyrir 3 dögum

Markle hneykslar enn á ný – Stal sviðsljósinu og sagði annarri að færa sig

Markle hneykslar enn á ný – Stal sviðsljósinu og sagði annarri að færa sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar fljúga snemma úr hreiðrinu – Goðsögnin um ítölsku mömmustrákana er sönn

Íslendingar fljúga snemma úr hreiðrinu – Goðsögnin um ítölsku mömmustrákana er sönn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“