fbpx
Laugardagur 23.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Tobba og Kalli eignuðust dóttur eftir langa fæðingu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 13. október 2018 20:07

Tobba og Karl ásamt dótturinni Regínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Tobba Marínósdóttir eignaðist sitt annað barn, litla hnátu, í gær með sínum heittelskaða, Baggalútnum Karli Sigurðssyni. Tobba var sett af stað og segir á Facebook-síðu sinni að ferlið hafi verið langt.

„Hamingjan mætti í gær eftir langa bið og laaanga gangsetningu (gangsetningartækið varð batteríslaust!) En þessi dama er sko ekki batteríslaus. 15 merkur af gleði og töfrum,“ skrifar Tobba og lætur fylgja með mynd af nýjustu viðbótinni í fjölskylduna.

Tobba og Karl eru búin að vera saman um árabil og eiga fyrir dótturina Regínu sem varð fjögurra ára í sumar.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með nýjasta sólargeislann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar völdu bestu elskhuga Íslands: „Það var mikil kynorka á Kaffibarnum á þessum tíma“

Sérfræðingar völdu bestu elskhuga Íslands: „Það var mikil kynorka á Kaffibarnum á þessum tíma“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni með mikilvæg skilaboð: „Minning um rosalegan þjófnað hefur sótt á mig síðustu daga“

Sigurður Árni með mikilvæg skilaboð: „Minning um rosalegan þjófnað hefur sótt á mig síðustu daga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslendingur gerði Ólaf Darra „starstruck“: „Þig langar að heilsa og segja takk“

Íslendingur gerði Ólaf Darra „starstruck“: „Þig langar að heilsa og segja takk“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi