fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Ragga nagli – „Notum hvert fall sem bensín til að standa upp, hysja brókina og halda áfram“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 10. október 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um það hvernig við eigum að læra af mistökum okkar.

Ef þú hrasar er ekkert annað í stöðunni en að standa upp aftur og halda áfram að setja annan fótinn fram fyrir hinn.

Við lærum af hverjum marblett.
Hverri kúlu á hausinn.

Sama gildir um nýjar heilsuvenjur eins og hreyfingu og mataræði.

Við lærum af hverri hrösun.

Þegar við borðuðum okkur stappfull og þurftum að hringja í Neyðarlínuna.
Þegar við gáfum skít í vekjaraklukkuna og sváfum á okkar græna frekar en að rífa í lóð.

Notum atvikin sem endurgjöf og æfingu.

Notum hvert fall sem bensín til að standa upp, hysja brókina og halda áfram.

Eitt skref í einu.

 

Facebooksíða Röggu nagla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Bíómyndin sem er að gera allt vitlaust: Fólk stóð upp og gekk út af frumsýningunni

Bíómyndin sem er að gera allt vitlaust: Fólk stóð upp og gekk út af frumsýningunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Saga Pólverja á Íslandi heillaði dómnefnd upp úr skónum

Saga Pólverja á Íslandi heillaði dómnefnd upp úr skónum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vikan á Instagram: „Vaknaði mjög heit i morgun“

Vikan á Instagram: „Vaknaði mjög heit i morgun“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Yfirheyrslan: Þórður Helgi Þórðarson – „Ég var 20 ára gamall, skíthræddur við lífið“

Yfirheyrslan: Þórður Helgi Þórðarson – „Ég var 20 ára gamall, skíthræddur við lífið“