fbpx
Þriðjudagur 26.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Google fagnar 20 ára afmæli – Þessu höfum við leitað að allan þennan tíma

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 4. september 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þessum degi fyrir 20 árum síðan var tæknifyrirtækið Google stofnað. Fyrstu höfuðstöðvarnar voru bílskúr í Kaliforníu í Bandaríkjunum en síðan þá hefur fyrirtækið vaxið í að vera eitt það stærsta í heimi og jafnvel orðið hluti af daglegu talmáli þar sem fólk talar um að „gúggla“ til að verða sér út um upplýsingar um hvað sem er.

Í tilefni af afmæli Google hefur DV tekið saman lista yfir það sem fólk um allan heim hefur helst leitað að í gegnum árin.  Upplýsingarnar koma í gengum Google Trends og ná aftur til ársins 2001.

 

2001

Árásirnar á Bandaríkin 11.september var fólki ofarlega í huga. Miðað við leit fólks á Google vildu margir vita hvort véfréttin Nostradamus hefði spáð fyrir um árásirnar. Mynd/Getty

1. nostradamus
2. cnn
3. world trade center
4. harry potter
5. anthrax
6. windows xp
7. osama bin laden
8. audiogalaxy
9. taliban
10. loft story

2002

Köngulóarmaðurinn, eða Spider-Man, var maður ársins 2002 miðað við Google.

1. spiderman
2. shakira
3. winter olympics
4. world cup
5. avril lavigne
6. star wars
7. eminem
8. american idol
9. morrowind
10. warcraft 3

2003

Britney Spears var frægasta manneskja í heimi tvö ár í röð.

1. britney spears
2. harry potter
3. matrix
4. shakira
5. david beckham
6. 50 cent
7. iraq
8. lord of the rings
9. kobe bryant
10. tour de france

2004

Paris Hilton skaust upp á stjörnuhimininn árið 2004, en varð ekki frægari en Britney.

1. britney spears
2. paris hilton
3. christina aguilera
4. pamela anderson
5. chat
6. games
7. carmen electra
8. orlando bloom
9. harry potter
10. mp3

 

2005

Atvik á sviði með Justin Timberlake gerði Janet Jackson að vinsælustu manneskju ársins, miðað við Google.

1. Janet Jackson
2. Hurricane Katrina
3. tsunami
4. xbox 360
5. Brad Pitt
6. Michael Jackson
7. American Idol
8. Britney Spears
9. Angelina Jolie
10. Harry Potter

 

2006

Samfélagsmiðilinn MySpace átti árið 2006, en laut í lægra haldi fyrir Facebook stuttu síðar.

1. bebo
2. myspace
3. world cup
4. metacafe
5. radioblog
6. wikipedia
7. video
8. rebelde
9. mininova
10. wiki

 

2007

iPhone var vinsælasti hlutur ársins 2007.

1. Iphone
2. badoo
3. facebook
4. dailymotion
5. webkinz
6. youtube
7. ebuddy
8. second life
9. hi5
10. club penguin

 

2008

Sarah Palin, varaforsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, var ein mest umtalaðasta manneskja ársins 2008.

1. sarah palin
2. beijing 2008
3. facebook login
4. tuenti
5. heath ledger
6. obama
7. nasza klasa
8. wer kennt wen
9. euro 2008
10. jonas brothers

 

2009

Michael Jackson lést árið 2009.

1. Michael Jackson
2. Facebook
3. Tuenti
4. Twitter
5. Sanalika
6. New Moon
7. Lady Gaga
8. windows 7
9. dantri.com.vn
10. swine flu

2010

1. chatroulette
2. ipad
3. justin bieber
4. nicki minaj
5. friv
6. myxer
7. katy perry
8. twitter
9. gamezer
10. facebook

2011

1. Rebecca Black
2. Google+
3. Ryan Dunn
4. Casey Anthony
5. Battlefield 3
6. iPhone 5
7. Adele
8. 東京 電力
9. Steve Jobs
10. iPad 2

2012

1. Whitney Houston
2. Gangnam Style
3. Hurricane Sandy
4. iPad 3
5. Diablo 3
6. Kate Middleton
7. Olympics 2012
8. Amanda Todd
9. Michael Clarke Duncan
10. BBB12

 

2013

1. Nelson Mandela
2. Paul Walker
3. iPhone 5s
4. Cory Monteith
5. Harlem Shake
6. Boston Marathon
7. Royal Baby
8. Samsung Galaxy S4
9. PlayStation 4
10. North Korea

 

2014

Eurovisonstjarnan Conchita Wurst sló rækilega í gegn árið 2014 og varð það 7. mest leitaða á Google það ár.

1. Robin Williams
2. World Cup
3. Ebola
4. Malaysia Airlines
5. ALS Ice Bucket Challenge
6. Flappy Bird
7. Conchita Wurst
8. ISIS
9. Frozen
10. Sochi Olympics

 

2015

1. Lamar Odom
2. Charlie Hebdo
3. Agar.io
4. Jurassic World
5. Paris
6. Furious 7
7. Fallout 4
8. Ronda Rousey
9. Caitlyn Jenner
10. American Sniper

 

2016

Pokemon Go varð að miklu æði árið 2016.

1. Pokémon Go
2. iPhone 7
3. Donald Trump
4. Prince
5. Powerball
6. David Bowie
7. Deadpool
8. Olympics
9. Slither.io
10. Suicide Squad

 

2017

1. Hurricane Irma
2. iPhone 8
3. iPhone X
4. Matt Lauer
5. Meghan Markle
6. 13 Reasons Why
7. Tom Petty
8. Fidget Spinner
9. Chester Bennington
10. India National Cricket Team

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Frá Álfheimum til Njarðvíkur – Íslensk rapplög um bæjarfélög og hverfi

Frá Álfheimum til Njarðvíkur – Íslensk rapplög um bæjarfélög og hverfi
Fókus
Í gær

Þetta hefur þú ekki séð! Gömul myndbönd af Ladda í Danmörku líta dagsins ljós

Þetta hefur þú ekki séð! Gömul myndbönd af Ladda í Danmörku líta dagsins ljós
Fyrir 3 dögum

Vondar vorrúllur á boðstólum

Vondar vorrúllur á boðstólum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hatrið sigrar hin Norðurlöndin: „Þeir eru tilbúnir undir átök og þyrma engum“

Hatrið sigrar hin Norðurlöndin: „Þeir eru tilbúnir undir átök og þyrma engum“