fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Magnaðar litmyndir varpa nýju ljósi á fyrri heimstyrjöldina

Fókus
Föstudaginn 31. ágúst 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú hafa komið fram í dagsljósið nýjar myndir sem varpa ljósi á líf hermanna á vesturvígstöðvunum í fyrri heimsstyrjöldinni. Um er að ræða

Eins og kunnugt er stóð heimstyrjöldin fyrri yfir frá 1914 til 1918 og er um að ræða eina mannskæðustu styrjöld sögunnar. Talið er að 10 milljónir hafi fallið.

Myndirnar voru færðar í lit af hinum velska Royston Leonard. Royston, sem er 56 ára, er mikill áhugamaður um styrjöldina enda tók afi hans þátt í bardögunum.

„Myndirnar sýna að lífið á vesturvígstöðvunum var ekki alltaf auðvelt, en þarna voru men að reyna að gera það besta úr þeim aðstæðum sem þeir voru í,“ segir Royston í samtali við Mail Online.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram