fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
Eyjan

Unnur forstöðumaður söludeildar innflutnings hjá Eimskip

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. júní 2025 17:07

Unnur Andrea Sævarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unnur Andrea Sævarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður söludeildar innflutnings hjá Eimskip. Hún mun leiða reynslumikið teymi sem býður upp á skilvirkar og hagkvæmar flutningalausnir til viðskiptavina félagsins sem byggir á öflugum innviðum og sterku siglingarkerfi Eimskips.

„Innflutningur til Íslands er einn af lykilþáttum í okkar samfélagi. Hlutverk okkar er að veita framúrskarandi þjónustu og finna bestu lausnirnar hverju sinni fyrir viðskiptavini. Við erum með öflugt net samstarfsaðila erlendis og erum í samstarfi við mörg af stærstu skipafélögum heims, segir Unnur Andrea í tilkynningu.

Hún hóf störf hjá Eimskip árið 2016 sem sumarstarfsmaður í innflutningsþjónustu. Hún lauk B.Sc. gráðu í Viðskiptafræði frá HÍ árið 2018 og var á ráðin í fullt starf í þjónustuteymi innflutnings hjá félaginu að námi loknu. 

„Ég starfaði um tíma á skrifstofu Eimskips í Þýskalandi, þar sem ég fékk góða innsýn í alþjóðlega starfsemi félagsins og sinnti fjölbreyttum verkefnum. Síðar tók ég við sem sölustjóri og leiddi sölustarf skrifstofunnar. Sú alþjóðlega reynsla hefur reynst mér dýrmæt og nýtist mér vel í starfi. Eftir heimkomuna tók ég við starfi viðskiptastjóra í innflutningi og hlakka nú til að leiða þetta frábæra teymi í nýju og spennandi hlutverki sem forstöðumaður söludeildar innflutnings. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Margur verður af aurum api

Óttar Guðmundsson skrifar: Margur verður af aurum api
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir Einar og Sigurð Inga þurfa að viðurkenna eigin vanmátt – „Hversu lengi ætlar flokkurinn að sökkva án þess að grípa í neyðarhemilinn?“

Segir Einar og Sigurð Inga þurfa að viðurkenna eigin vanmátt – „Hversu lengi ætlar flokkurinn að sökkva án þess að grípa í neyðarhemilinn?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Enn eru fornmenn á ferð

Enn eru fornmenn á ferð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segist þreyttur á skítadreifurum Sjálfstæðisflokksins – „Eina sem núverandi dómsmálaráðherra gerði var að þrífa upp“

Segist þreyttur á skítadreifurum Sjálfstæðisflokksins – „Eina sem núverandi dómsmálaráðherra gerði var að þrífa upp“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Formaður Samtaka í sjávarútvegi segir af sér – klofningur í röðum sægreifa vegna hroka og græðgi sumra þeirra

Orðið á götunni: Formaður Samtaka í sjávarútvegi segir af sér – klofningur í röðum sægreifa vegna hroka og græðgi sumra þeirra