Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hefur farið fram á að dómkvaddir verði matsmenn til að meta kostnað ríkissjóðs af aðgerðunum á Reykjanesskaga, en til skoðunar er að rukka þá aðila sem hagsmuna eiga að gæta á svæðinu um hluta kostnaðar við varnargarðana. Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins spurði ráðherra út í þetta mál í óundirbúnum fyrirspurnartíma á … Halda áfram að lesa: Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“