Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu

Fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan kom Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, í opna skjöldu í Morgunglugganum á Rás 2 í morgun. Helgi hafði grafið upp lokadrög skýrslu sem var rituð í ráðherratíð Guðlaugs þar sem skýrt kemur fram að aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu (ESB) hafi ekki verið afturkölluð. Skýrslan var aldrei formlega birt en fréttastofa RÚV fékk … Halda áfram að lesa: Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu