fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Eyjan

Eins milljarðs gjaldþrot Frostfisks ehf. – Rúmar 440 milljónir fengust upp í kröfur

Eyjan
Þriðjudaginn 13. maí 2025 12:00

Þorlákshöfn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi fiskvinnslufyrirtækisins Frostfisks ehf. á Þorlákshöfn. Uppgjörið hefur tekið rúm sjö ár en fyrirtækið var úrskurðað gjaldþrot þann 27. júní 2018.

Lýstar kröfur í búið voru alls 1.030.985.054 krónur en samkvæmt úthlutunargerð greiddust 350 þúsund krónur upp í búskröfur og rúmar 300 milljónir króna fengust upp í veðkröfur. Þá greiddust um 139 milljónir króna upp í forgangskröfur. Ekkert fékkst hins vegar greitt upp í almennar kröfur og eftirstæðar kröfur.

Skömmu fyrir gjaldþrot Froskfisks á sínum tíma var greint frá því að forsvarsmenn félagsins hefðu ákveðið að færa starfsemina til Hafnarfjarðar. Um var að ræða mikið reiðarslag fyrir Þorlákshöfn en félagið var stærsti atvinnurekandi bæjarfélagsins með um 50 störf.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“