fbpx
Mánudagur 16.júní 2025
Eyjan

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“

Eyjan
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingmaður Flokks fólksins veltir fyrir sér hvað Vilhjálmi Árnasyni, formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, gengur til með að boða til opins fundar um einkamálefni Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fyrrverandi barna- og menntamálaráðherra. Fundurinn hófst klukkan 9 í morgun og er yfirstandandi.

Kolbrún skrifar á Facebook að henni ofbjóði þessi framkoma og telur þetta ekki vera stjórnarandstöðunni til framdráttar. Á bak við þetta mál sé fjölskylda sem liðið hefur nóg.

„Ég veit ekki hvað formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis gengur til með að boða til opins fundar um persónulegt málefni þingmanns og fyrrum ráðherra. Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi um að stjórnarandstaða velti sér upp úr og nuddist í persónulegu máli félaga síns á Alþingi. Heldur stjórnarandstaðan virkilega að þetta verði henni til framdráttar? Mér er ofboðið og minni á að bak við þetta mál er fjölskylda sem liðið hefur nóg í þessu máli.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Andlitin sem enginn man

Nína Richter skrifar: Andlitin sem enginn man
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Froðusnakkar, orð að sönnu – stjórnarandstaðan velur sér nafn

Svarthöfði skrifar: Froðusnakkar, orð að sönnu – stjórnarandstaðan velur sér nafn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Svandís þarf ekki að leita langt yfir skammt að samstarfsaðila

Orðið á götunni: Svandís þarf ekki að leita langt yfir skammt að samstarfsaðila
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Athugasemd frá VR vegna umfjöllunar Orðsins á götunni um launakjör verkalýðsforstjóra

Athugasemd frá VR vegna umfjöllunar Orðsins á götunni um launakjör verkalýðsforstjóra
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þetta er það sem stórútgerðin fær í afslátt hjá þjóð sinni

Sigmundur Ernir skrifar: Þetta er það sem stórútgerðin fær í afslátt hjá þjóð sinni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Þráin eftir Trump

Óttar Guðmundsson skrifar: Þráin eftir Trump
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Reiptog lýðræðis og hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Reiptog lýðræðis og hagsmuna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Furðulegt háttalag ríkisforstjóra um nótt

Orðið á götunni: Furðulegt háttalag ríkisforstjóra um nótt