fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Eyjan

Sjálfstæðisflokkurinn nær nýjum lægðum í nýrri könnun

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. nóvember 2024 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný könnun Prósents á fylgi stjórnmálaflokkanna var kynnt í hlaðvarpinu Spursmál rétt í þessu þar má finna nokkur tíðindi. Nær Sjálfstæðisflokkurinn nýjum lægðum og mælist með aðeins 12,3 prósent fylgi á meðan Sósíalistaflokkurinn bætir töluvert við sig. Miðflokkur heldur áfram að bæta við sig og Píratar, sem hafa mælst undir 5% í nokkrum könnunum, mælast nú með 5,7%. Þáttastjórnendur taka þó fram að þessar tölur eru í mörgum tilvikum innan vikmarka frá fyrri könnunum, nema þá helst hjá Sósíalistaflokknum og eins það að munurinn milli Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks telst ekki lengur innan vikmarka.

Niðurstaða Prósents er eftirfarandi:

  • Framsóknarflokkur – 5,8%
  • Viðreisn – 17,7%
  • Sjálfstæðisflokkur – 12,3%
  • Flokkur fólksins – 11,5%
  • Sósíalistaflokkur Íslands – 6,7%
  • Lýðræðisflokkur – 1,4%
  • Miðflokkur – 15,1%
  • Píratar – 5,7%
  • Samfylking – 21,6%
  • Vinstri græn – 2,6%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Stefnir í afar spennandi nótt hjá Brynjari – Er inni sem jöfnunarmaður

Stefnir í afar spennandi nótt hjá Brynjari – Er inni sem jöfnunarmaður
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokks: „Við höfum engan heillandi leiðtoga með sýn og það er okkur erfitt“ 

Fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokks: „Við höfum engan heillandi leiðtoga með sýn og það er okkur erfitt“ 
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Hægri eða vinstri? Röng spurning. Það þarf hvort tveggja“

„Hægri eða vinstri? Röng spurning. Það þarf hvort tveggja“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefán Einar birtir kosningaspá sína – Telur að Píratar detti út og Sjálfstæðisflokkurinn taki fram úr Samfylkingunni

Stefán Einar birtir kosningaspá sína – Telur að Píratar detti út og Sjálfstæðisflokkurinn taki fram úr Samfylkingunni
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gógó Starr hjólar í Sigmund Davíð – „Mjög opinskátt hatursfullur í garð hinsegin- og trans fólks“

Gógó Starr hjólar í Sigmund Davíð – „Mjög opinskátt hatursfullur í garð hinsegin- og trans fólks“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Samkomulag við Arion banka og Landsbankann um fjármögnun First Water

Samkomulag við Arion banka og Landsbankann um fjármögnun First Water