fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Eyjan

Ný könnun: Dapurt hjá Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn á flugi en Samfylkingin á niðurleið

Eyjan
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfstæðisflokkurinn er ekki að ná viðspyrnu og stefnir í sögulegt fylgistap ef marka má nýja könnun Maskínu fyrir Sýn. Vísir greinir frá.

Samkvæmt könnuninni verður Samfylkingin stærsti flokkurinn á þingi eftir kosningar en fylgið er að dala, lækkar núna um tvö prósentustig frá síðustu könnun og er 20,9%.

Viðreisn er núna næststærsti flokkurinn með 19,4%. Fylgi Viðreisnar er á mikilli uppleið.

Miðflokkurinn er samkvæmt könnuninni fyrir ofan Sjálfstæðisflokkinn og fær 14,9%.

Sjálfstæðisflokkurinn er með 13,3% sem er fylgishrun.

Miðað við þessa könnun Maskínu eiga Píratar á hættu að falla af þingi því fylgið er í 4,9%.

Sósíalistar fá 4,5% og VG eru langt frá því að ná inn á þing, fá 3,2%.

Nýju framboðin frá lítið fylgi, Lýðræðisflokkurinn er með 1,7% og Ábyrg framtíð með 0,8%.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi

Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gunnar Smári ósáttur við 5% þröskuldinn – Sósíalistar hefðu annars fengið inn tvo þingmenn

Gunnar Smári ósáttur við 5% þröskuldinn – Sósíalistar hefðu annars fengið inn tvo þingmenn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Ég tók það ráð að bregðast við með brosi og hafa bakið beint, sama á hverju hefur gengið“

„Ég tók það ráð að bregðast við með brosi og hafa bakið beint, sama á hverju hefur gengið“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Finnbjörn ómyrkur í máli og varar landsmenn við – Til standi að einkavæða heilbrigðiskerfið og endurtaka kvótafléttuna

Finnbjörn ómyrkur í máli og varar landsmenn við – Til standi að einkavæða heilbrigðiskerfið og endurtaka kvótafléttuna