fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
Eyjan

Ný könnun: Samfylkingin stærst og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig

Eyjan
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfylkingin fær mest fylgi í nýrri skoðanakönnun sem Prósent gerði fyrir Morgunblaðið. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur bæta nokkuð við sig fylgi frá síðustu könnunum Prósent.

Samfylking fær 21,8% í könnuninni en næststærsti flokkurinn er Viðreisn með 17,6%.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að mælast með lægra fylgi hjá Prósent en öðrum könnunarfyrirtækjum og var síðast með 11,5%. Núna er fylgið komið upp í 14,7%.

Miðflokkurinn er með slétt 12% og Flokkur fólksins 11,2%.

Framsókn bætir nokkuð við sig og er með 6,4%.

Sósíalistar ná inn á þing samkvæmt þessu og fá 5,8%. Einnig Píratar sem eru með 5,5%.

VG eru hins vegar út af þingi með 3,4%.

Lýðræðisflokkurinn fær 1,2% og Betri framtíð 0,4.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári ósáttur við 5% þröskuldinn – Sósíalistar hefðu annars fengið inn tvo þingmenn

Gunnar Smári ósáttur við 5% þröskuldinn – Sósíalistar hefðu annars fengið inn tvo þingmenn
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Ég tók það ráð að bregðast við með brosi og hafa bakið beint, sama á hverju hefur gengið“

„Ég tók það ráð að bregðast við með brosi og hafa bakið beint, sama á hverju hefur gengið“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Finnbjörn ómyrkur í máli og varar landsmenn við – Til standi að einkavæða heilbrigðiskerfið og endurtaka kvótafléttuna

Finnbjörn ómyrkur í máli og varar landsmenn við – Til standi að einkavæða heilbrigðiskerfið og endurtaka kvótafléttuna
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kosningarnar: Snúast um efnahagsmálin – fólk finnur áhrif hárra vaxta á buddunni

Kosningarnar: Snúast um efnahagsmálin – fólk finnur áhrif hárra vaxta á buddunni
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir rök Bjarna heitins Benediktssonar frá 1969 enn í fullu gildi sem rök fyrir inngöngu í ESB nú

Segir rök Bjarna heitins Benediktssonar frá 1969 enn í fullu gildi sem rök fyrir inngöngu í ESB nú
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel

Steinunn Ólína skrifar: Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Kosningar 2024: Taktísk kosning réð ekki úrslitum er Halla Tómasdóttir sigraði í forsetakosningunum

Kosningar 2024: Taktísk kosning réð ekki úrslitum er Halla Tómasdóttir sigraði í forsetakosningunum