fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Eyjan

Ákall frá stuðningsfólki Arnars Þórs – Þrjú hundruð undirskriftir vantar

Eyjan
Fimmtudaginn 17. október 2024 12:44

Arnar Þór Jónsson Mynd: KSJ/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tilkynningu í stuðningsmannahópi Arnars Þórs Jónssonar vantar 300 undirskriftir til að flokkurinn sem hann er að stofna, Lýðræðisflokkurinn, fái listabókstaf.

Undirskriftirnar þurfa að safnast fyrir kl. 13 á morgun, föstudag.

Anna Björg Hjartardóttir, kaupmaður, býður fólki að skrifa undir í verslun sinni:

„ÁKALL! Það vantar 300 undirskriftir fyrir Lýðræðisflokkinn sem Arnar Þór er að stofna, svo flokkurinn fái listabókstaf. Þarf að vera tilbúið kl 13 föstudag þ.e á morgun. Mæta á Ægisíðu 121 í heildversl Celsus og Græn heilsa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til
Eyjan
Fyrir 3 dögum

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“