Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma

Jón Gnarr segist hafa mestan áhuga á því að tala íslensku, en ekki erlent tungumál, sem forseti á erlendri grundu. Hann segir móðurmálið vera stórkostlegt tungumál sem verði að fá að hljóma og segir reynslu sína af kynningum á íslenskum bókmenntum í þýskumælandi löndum vera þá að áhorfendur vilji frekar heyra lesið á íslensku, sem … Halda áfram að lesa: Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma