fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Eyjan

Andrea veitir forsetaframbjóðendum þessi ráð

Eyjan
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 11:53

Andrea Sigurðardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og allir Íslendingar ættu að vera meðvitaðir um eru forsetakosningar framundan á Íslandi á þessu ári og mun þjóðin kjósa sér nýjan forseta þar sem núverandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson, ætlar ekki að bjóða sig fram til endurkjörs. Margir mögulegir frambjóðendur hafa verið nefndir til sögunnar og tveir þegar tilkynnt framboð sitt, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson. Andrea Sigurðardóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu birti á nýársdag, áður en þessir tveir tilkynntu formlega um framboð sitt, ráðleggingar til áhugasamra forsetaframbjóðenda í færslu á X, sem áður hét Twitter. Þær eru eftirfarandi:

„Áður en tilkynnt er um framboð til embættis forseta lýðveldisins, er tilvalið að spyrja sig að því hvort eitthvað af eftirfarandi eigi við:  

Er ég í maníu?

Er ég í miðaldrakrísu sem væri betur leyst með þátttöku í Landvættunum?

Er ég meðvitað eða ómeðvitað trúður?“

Andrea er spurð í athugasemdum við færsluna hvort hún ætli ekki að bjóða sig fram til forseta. Hún svarar því með þessum hætti:

„Ég hef meiri metnað fyrir því að verða sundrungartákn þjóðarinnar þegar ég verð stór.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skiptar skoðanir á hversu stjórntækur Flokkur fólksins er

Skiptar skoðanir á hversu stjórntækur Flokkur fólksins er
Eyjan
Fyrir 1 viku

Baldur rýnir í kosningaúrslitin – Einn af fjórflokkunum datt af þingi og Píratar fengu sömu örlög og allir nýir flokkar

Baldur rýnir í kosningaúrslitin – Einn af fjórflokkunum datt af þingi og Píratar fengu sömu örlög og allir nýir flokkar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hannes segir kosningarnar vera mikinn ósigur vinstri aflanna en líst vel á að Sjálfstæðisflokkurinn verði í stjórnarandstöðu

Hannes segir kosningarnar vera mikinn ósigur vinstri aflanna en líst vel á að Sjálfstæðisflokkurinn verði í stjórnarandstöðu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gunnar Smári ósáttur við 5% þröskuldinn – Sósíalistar hefðu annars fengið inn tvo þingmenn

Gunnar Smári ósáttur við 5% þröskuldinn – Sósíalistar hefðu annars fengið inn tvo þingmenn