fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
Eyjan

Skatturinn óskar eftir nauðungaruppboði á heimili Kjartans Magnússonar

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 19. maí 2023 16:13

Kjartan Magnússon - Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Vísis hafa skattayfirvöld farið fram á nauðungarsölu á heimili Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, að Hávallagötu í Reykjavík. Segir Kjartan, í samtali við Vísi, að þessi beiðni sé tilkomin vegna skattaskuldar sem varð til meðan hann var utan borgarstjórnar á árunum 2018-2022 en áður hafði hann átt sæti í borgarstjórn frá 1999.

Fjárhæð kröfu skattayfirvalda nemur tæpri tveimur og hálfri milljón króna. Kjartan segir að tekjur hans hafi verið stopular þann tíma sem hann var utan borgarstjórnar og skatturinn áætlað á hann álagningu. Segir hann við Vísi að skuldin verði gerð upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Aðalsteinn kveður sáttur með útsaumi – „Anda inn…anda út“

Aðalsteinn kveður sáttur með útsaumi – „Anda inn…anda út“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Aðalsteinn vill ekki lengur vera ríkissáttasemjari og lætur af embætti á morgun

Aðalsteinn vill ekki lengur vera ríkissáttasemjari og lætur af embætti á morgun
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Brimborg og e1 í samstarf um hraðhleðslunet fyrir alla rafbílanotendur

Brimborg og e1 í samstarf um hraðhleðslunet fyrir alla rafbílanotendur
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jóhann Páll birtir nokkuð sláandi tölur um hækkun óverðtryggðra lána og vöruverðs – Sendir Bjarna sneið

Jóhann Páll birtir nokkuð sláandi tölur um hækkun óverðtryggðra lána og vöruverðs – Sendir Bjarna sneið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Stefán svarar Þorsteini fullum hálsi – „Hrokafullur og algerlega á skjön við staðreyndir”

Stefán svarar Þorsteini fullum hálsi – „Hrokafullur og algerlega á skjön við staðreyndir”
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur ætlar að bíða með fagnaðarlætin – „Margoft búið að lofa þessu og ekkert gerist“

Vilhjálmur ætlar að bíða með fagnaðarlætin – „Margoft búið að lofa þessu og ekkert gerist“