fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
Eyjan

Eru Bandaríkjamenn að verða þreyttir á gömlum forsetum?

Eyjan
Fimmtudaginn 9. mars 2023 09:00

Trump og Biden eru nú engin unglömb.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sífellt fleiri Bandaríkjamenn kalla nú eftir kynslóðaskiptum í stjórnmálum landsins. Þeir telja að bæði Joe Biden og Donald Trump séu of gamlir til að stýra landinu. Aldur Joe Biden, forseta, er orðinn algengt umræðuefni eins og verðbólgan og síhækkandi matvælaverð.

Það sama á við um Donald Trump, forvera Biden í Hvíta húsinu. Þrátt fyrir að hann hafi gert grín að aldri Biden í kosningabaráttunni 2020 og kallað hann „sleepy Joe“ þá er umræða af þessu tagi farin að beinast að honum sjálfum.

Gott dæmi um þetta mátti heyra þegar Nikki Haley, fyrrum sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, tilkynnti að hún vilji verða forsetaframbjóðandi Repúblikana. Þá sagði hún eiginlega skýrt á milli línanna að Trump sé orðinn of gamall til að gegna forsetaembættinu.

Hún sagði að baráttan fyrir þessa öld vinnist ekki ef áfram verður haldið að treysta á stjórnmálamenn frá síðustu öld.

Haley hefur lagt til að forsetar og þingmenn verði að gangast undir próf á andlegri getu þeirra þegar þeir ná 75 ára aldri. Þessi tillaga féll í grýttan jarðveg hjá ýmsum en aðrir taka henni fagnandi.

Ef Joe Biden býður sig fram aftur og nær kjöri, verður hann orðinn 86 ára þegar hann lætur af embætti. Þetta virðist hræða marga Bandaríkjamenn. Nýleg skoðanakönnun, sem var gerð fyrir AP, sýndi að aðeins 37% kjósenda Demókrataflokksins vilja að Biden bjóði sig fram á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég geng stolt frá borði og sé ekki eftir neinu“

„Ég geng stolt frá borði og sé ekki eftir neinu“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Fólk á það til að missa lífsviljann þegar það ætlar að láta verða af því að byggja“

„Fólk á það til að missa lífsviljann þegar það ætlar að láta verða af því að byggja“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Katrín og Þórdís hitta Selenskíj í dag

Katrín og Þórdís hitta Selenskíj í dag
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Íran og Sádi-Arabía taka upp stjórnmálasamband á nýjan leik

Íran og Sádi-Arabía taka upp stjórnmálasamband á nýjan leik
Eyjan
Fyrir 1 viku

Líkamsstaða Halldórs Benjamíns í viðtali vekur furðu – „Jæja. Hvað er í gangi? Ég er í alvörunni forvitinn“

Líkamsstaða Halldórs Benjamíns í viðtali vekur furðu – „Jæja. Hvað er í gangi? Ég er í alvörunni forvitinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svara fyrir umræðuna um Lindarhvol og segja ólöglegt að birta skýrsluna – „Frá upphafi var lögð áhersla á gagnsæi“

Svara fyrir umræðuna um Lindarhvol og segja ólöglegt að birta skýrsluna – „Frá upphafi var lögð áhersla á gagnsæi“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gagnrýnir ofurlaun íslenskra forstjóra – Alltaf verið að bæta við bónusum ofan á há föst laun

Gagnrýnir ofurlaun íslenskra forstjóra – Alltaf verið að bæta við bónusum ofan á há föst laun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gagnrýnir „embættisafglöp“ Dags borgarstjóra – „Hér stefn­ir í að borg­ar­stjóri geri af­drifa­rík mis­tök í starfi“

Gagnrýnir „embættisafglöp“ Dags borgarstjóra – „Hér stefn­ir í að borg­ar­stjóri geri af­drifa­rík mis­tök í starfi“