fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
Eyjan

18 sóttu um dag­skrár­stjóra Rásar 1

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 2. mars 2023 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

18 sóttu um stöðu dagskrárstjóra Rásar 1, tveir drógu umsókn sína til baka. Staðan var auglýst eftir að Þröstur Helgason sagði upp störfum eftir níu ár í starfi. 

Umsækjendur eru í stafrófsröð: 

 1. Ásgrímur Geir Logason – Leikari og leikstjóri
 2. Fanney Birna Jónsdóttir – Lögfræðingur og blaðamaður
 3. Guðni Tómasson – Dagskrárgerðarmaður og framleiðandi
 4. Gunnar Karel Másson – Tónskáld
 5. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir – Blaðamaður
 6. Hjálmar Hjálmarsson – Framleiðandi og leikari
 7. Jón Hjörtur Sigurðarson – Vefsíðugerð og netmarkaðssetning
 8. Júlía Margrét Einarsdóttir – Verkefnastjóri vefútgáfu og dagskrárgerðarkona
 9. Lára Magnúsdóttir – Sagnfræðingur og rithöfundur
 10. Lára Ómarsdóttir – Fv. samskiptastjóri
 11. Magnús Lyngdal Magnússon – Sérfræðingur
 12. María Björk Ingvadóttir – Fv. framkvæmdastjóri
 13. Matthías Tryggvi Haraldsson – Texta- og hugmyndasmiður
 14. Óli Valur  Pétursson – Fjölmiðla- og boðskiptafræðingur
 15. Þorfinnur Ómarsson – Upplýsinga- og samskiptastjóri
 16. Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Blaðamaður, dagskrárgerðarmaður og ritstjóri.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur Theodór ráðinn forstöðumaður sölu hjá Vodafone

Vilhjálmur Theodór ráðinn forstöðumaður sölu hjá Vodafone
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Katrín og Þórdís hitta Selenskíj í dag

Katrín og Þórdís hitta Selenskíj í dag