fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
Eyjan

735 milljón króna gjaldþrot Hótel Sögu – Rúmar 100 milljónir fundust í búinu

Eyjan
Þriðjudaginn 14. mars 2023 15:39

Hótel Saga árið 2013. Mynd: Vilhelm

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabú Hótel Sögu ehf.  sem var rekstrarfélag samnefnds hótels. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu kemur fram að lýstar kröfur hafi verið tæpar 735 milljónir króna. Allar lýstar veðkröfur greiddust, að fjárhæð 36,7 milljónir króna, sem og forgangskröfur að upphæð 73 milljónir króna. Upp í samþykktar almennar kröfur að fjárhæð kr. 625.118.694 greiddust kr. 8.361.559, eða um 1,33%.

Hótel Saga ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta í september 2021 en þá hafði hótelið verið lokað í tæpt ár í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Félagið var í eigu Bændasamtaka Íslands og var, eins og áður segir, utan um rekstur hótelsins en að auki átti BÍ félagið Bændahöllina ehf. sem hélt utan um sjálfa fasteignina.

Svo fór að Háskóli Íslands keypti húsnæðið sem er í dag notað nýtt undir margskonar starfsemi HÍ sem og stúdentaíbúðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég geng stolt frá borði og sé ekki eftir neinu“

„Ég geng stolt frá borði og sé ekki eftir neinu“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Fólk á það til að missa lífsviljann þegar það ætlar að láta verða af því að byggja“

„Fólk á það til að missa lífsviljann þegar það ætlar að láta verða af því að byggja“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svara fyrir umræðuna um Lindarhvol og segja ólöglegt að birta skýrsluna – „Frá upphafi var lögð áhersla á gagnsæi“

Svara fyrir umræðuna um Lindarhvol og segja ólöglegt að birta skýrsluna – „Frá upphafi var lögð áhersla á gagnsæi“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Elva Hrönn segir Ragnar Þór snúa út úr – Segir hann hafa verið ósáttan við mótframboðið

Elva Hrönn segir Ragnar Þór snúa út úr – Segir hann hafa verið ósáttan við mótframboðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gagnrýnir ofurlaun íslenskra forstjóra – Alltaf verið að bæta við bónusum ofan á há föst laun

Gagnrýnir ofurlaun íslenskra forstjóra – Alltaf verið að bæta við bónusum ofan á há föst laun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gagnrýnir „embættisafglöp“ Dags borgarstjóra – „Hér stefn­ir í að borg­ar­stjóri geri af­drifa­rík mis­tök í starfi“

Gagnrýnir „embættisafglöp“ Dags borgarstjóra – „Hér stefn­ir í að borg­ar­stjóri geri af­drifa­rík mis­tök í starfi“