fbpx
Miðvikudagur 29.mars 2023
Eyjan

Þetta eru „Bestu ís­lensku vörumerkin“ – Herra Hnetusmjör hlaut viðurkenningu

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 15:52

Herra Hnetusmjör.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vörumerkja­stof­an brandr útnefndi  „Bestu ís­lensku vörumerkin“ í dag. Viðurkenningar voru veittar í fjór­um flokk­um, sigurvegarar voru Blush, Controlant, Ikea og Krónan.

Er þetta í þriðja sinn sem valið fer fram, en útnefningu hljóta þau vörumerki sem skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Fyrir áramót var kallaði brandr eftir tillögum frá almenningi og valnefnd, sem skipuð var tugum sérfræðing­a úr at­vinnu­líf­inu og fræðasam­fé­lag­inu. Í kjölfarið var óskað eftir því að tilnefnd vörumerki skiluðu inn gögnum og kynningu. Niðurstöður kannanna og einkunnargjafar valnefndar sker svo úr hvert sterkasta vörumerkið er í hverjum flokki.

Eftirfarandi vörumerki hlutu tilnefningu en þau feitletruðu unnu verðlaunin:

Fyr­ir­tækja­markaður:
Advania
Brandenburg
BYKO
Controlant
Origo

Einstaklingsmarkaður, starfs­fólk 49 eða færri:
Al­freð
Blush
Dinout
Hopp
Smitten
Svens

Ein­stak­lings­markaður, starfs­fólk 50 eða fleiri:
66°Norður
Borgarleikhúsið
Íslandsbanki
Krónan
Orkan
Play
Sky Lagoon

Alþjóðleg vörumerki á Íslandi:
Boozt
Domino’s
IKEA
KFC
Nocco

Einnig var í fyrsta skipti veitt viðurkenning fyrir besta íslenska vörumerkið í flokknum Persónubrandr, engar tilnefningar voru þó gefnar út. Sigurvegarinn í ár var Herra Hnetusmjör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn

Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir efnhagslífið vera sjóðheitt og að Seðlabankinn verði að bregðast við

Segir efnhagslífið vera sjóðheitt og að Seðlabankinn verði að bregðast við
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ögmundur sakar íslensk stjórnvöld um misnotkun á hælisleitendakerfinu

Ögmundur sakar íslensk stjórnvöld um misnotkun á hælisleitendakerfinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furða sig á ákvörðun sveitarstjórnar um að kaupa gamalt flugvélarflak

Furða sig á ákvörðun sveitarstjórnar um að kaupa gamalt flugvélarflak
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þessir þingmenn hafa eytt mestu skattfé í ferðalög – Bróðir seðlabankastjóra trónir á toppnum

Þessir þingmenn hafa eytt mestu skattfé í ferðalög – Bróðir seðlabankastjóra trónir á toppnum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varaþingmaður VG segir sig úr flokknum eftir að frumvarpið umdeilda flaug í gegn

Varaþingmaður VG segir sig úr flokknum eftir að frumvarpið umdeilda flaug í gegn