fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Afgerandi meirihluti Eflingarfélaga hlynntur verkfallsaðgerðum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 15:23

Húsnæði Eflingar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt upplýsingum frá Eflingu stéttarfélagi er afgerandi meirihluti félagsmanna hlynntur verkfallsaðgerðum. Síðast liðið haust hafi Gallup gert könnun meðal félaga þar sem meðal annars var spurt um vilja félagsmanna til að grípa til verkfallsaðgerða.

Spurningin var svohljóðandi: „Almennt, hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ert þú því að fara í verkfall með það að markmiði að ná fram bættum kjörum?

3.558 svöruðu spurningunni sem er að sögn Eflingar metþátttaka. Afgerandi meirihluti svaraði því til að þau væru hlynnt því að fara í verkfall.  Tveir þriðju sögðust hlynnt beitingu verkfallsaðgerða og rúmlega 80% þeirra sem tóku afstöðu voru hlynnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Vopnið ykkur fyrir kosningarnar“

„Vopnið ykkur fyrir kosningarnar“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Baldur með mesta fylgið samkvæmt nýrri könnun

Baldur með mesta fylgið samkvæmt nýrri könnun